Stór jarđskjálfti í Japan

Líkt og mbl greindi frá í kvöld varđ jarđskjálfti í Japan sem mćldist um 6.9 stig nú í kvöld. Upptök skjálftans voru á 11.4 kílómetra dýpi en eftir hann urđu tveir ađeins minni skjálftar, ţó stórir, annar var 5,4 og hinn 4,8 stig. Jarđskjálftar eru ekki óalgengir í Japan og verđur töluvert af stćrstu skjálftum heims, ţar. Jarđfrćđistofnun Japans hefur lýst yfir flóđbylgjuhćttu vegna jarđskjálftans á svćđinu sem hann varđ, og gćtu öldurnar sem munu líklega skella á land, orđiđ allt ađ ţriggja metra háar. 

Fólki sem býr á svćđinu hefur veriđ bent á ađ fara ađ heiman sem fyrst og reyna ađ fćra sig hćrra á land. Öllum ţeim kjarnorkuerum sem nálćgt eru, hefur veriđ lokađ vegna flóđbylgjuhćttunnar. Áriđ 2011 varđ stćrsti jarđskjálfti sem hefur mćlst í Japan en ţá varđ ein mesta eyđilegging á kjarnorkuveri sem hefur orđiđ. 

Eftirfarandi upplýsingar á mynd eru nýjar og sýna skjálftana, styrkleika ţeirra og hvenćr ţeir urđu.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir