Stúdentsefni heimsóttu HA

Ljósmyndari - Halla Mjöll Stefánsdóttir
Í dag föstudaginn 8. nóvember var kynningardagur Háskólans á Akureyri haldinn hátíðlegur. Stúdentsefni á Norðurlandi heimsóttu háskólann, fræddust um starfsemi hans og námsframboð. Dagurinn gekk vel og virtust nemendur skólans og gestir skemmta sér konunglega. Ljósmyndari Landspóstins var á staðnum og athugaði stemninguna.   

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir