Sumarbústađur í byggingu viđ Verkmenntaskólann á Akureyri

Landpóstur/Ómar

Undanfarin ár hefur bygging sumarbústađar veriđ fastur liđur á framhaldsdeild trésmíđa viđ Verkmenntaskólann á Akureyri. Sumarbústađurinn er byggđur frá grunni og sjá nemendur á öđru ári alfariđ um verkiđ, en ţó undir styrkri leiđsögn frá kennurum skólans. Nemendur hefjast strax handa á haustin en hafa svo lokiđ verkinu fyrir tíđ miđannaprófa á vorin. Í viđtali á vef Verkmenntaskólans segir Halldór Torfi Torfason, brautarstjóri byggingadeildar VMA „ađ bygging sumarbústađarins sé mjög mikilvćgt og lćrdómsríkt verkefni fyrir nemendur, í ţví felist lćrdómur á viđ marga fyrirlestra í kennslustofu. Hér sé um ađ rćđa raunhćft verkefni ţar sem nemendur ţurfa ađ takast á viđ margt af ţví sem ţeir ţurfi ađ leysa úr ţegar út á vinnumarkađinn kemur.“  

Í ár komu ellefu nemar á öđru ári trésmíđa ađ verkinu, en einnig koma nemendur í rafiđnađardeild viđ sögu og leggja rafmagn í bústađinn síđar í vetur. Sumarbústađurinn er um ţađ bil 50 fermetrar ađ grunnfleti, en einnig nćr ţak bústađarins ađ hluta yfir veröndina sem gefur betra skjól. Sumarbústađurinn kemur svo til međ ađ verđa seldur, en ţannig nćst upp í byggingakostnađ međ öllu.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir