Svæði 51: Mýta eða raunveruleiki – Nú til sýnis

Mynd tekin af Huffington post
Svæði 51 eða Area 51 eins og það heitir upp á engilsaxnensku, er eflaust eitt mest umtalaða svæði Bandaríkjana. Nú stendur til að opna sýningu með munum frá þessu harðlokaða og umtalaða svæði og verður það í fyrsta sinn sem hlutir frá þessu svæði verða sýndir opinberlega. Nánar tiltekið þann 26. mars næstkomandi í Smithsonian-affiliated National Atomic Testing Museum í Las Vegas og mun sýningin bera nafnið "Area 51: Myth or Reality".

Svæðið sem er á vegum hersins, hefur alla tíð verið lokað almenningi og þrátt fyrir að yfirvöld hafi alla tíð haldið því fram að einungis sé um herstöð að ræða eru aðrir fullvissir um að ýmislegt áhugavert sé þar inni að finna.

 

Nánar er hægt að fræðast um sýninguna á vef safnsins.

http://www.nationalatomictestingmuseum.org/

 

Meira um Area 51 og sýninguna

http://www.huffingtonpost.com/2012/03/20/area-51-exhibit-national-atomic-testing-museum_n_1366145.html#s285846&title=Area_51_Warning

http://www.huffingtonpost.com/2011/05/23/area-51-ufos-ets-cold-war-annie-jacobsen_n_864243.html?just_reloaded=1Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir