4g tíðnir boðnar út á árinu

Síðar á þessu ári mun Póst og fjarskiptastofnun úthluta tíðnum fyrir 4g þjónustu á Íslandi. Uppboðið verður á 800MHz og 1800 MHz tíðnisviðum og geta Íslendingar búist við því að komast inn á 4G í lok ársins. Með 4G margfaldast flutningsgeta og hraði í fjarskiptanetum og einnig mun svokallaður tengitími styttast til muna frá því sem er í 3G þjónustunni. Ísland ætlar að vera á sama tíðnissviði og Evrópa en það er ekki sama tíðni og er í Bandaríkjunum og Kananda, þannig að fólk þarf að skoða á hvaða tíðni snjallsíminn eða spjaldtölvan er á áður en það verslar sér þannig græju.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir