Heimanáms smáforrit - myHomework

MYND www.myhomeworkapp.com

Ţađ eru ekki allir sem nýta alla möguleika snjallsíma síns. Margar ástćđur eru fyrir ţví, mörgum finnst óţćgilegt ađ nota hina ýmsu möguleika símans eins og dagbók og minnisblöđ. Ađrir vita ekki af möguleikum símans eđa hafa ekki leitast eftir ţví ađ nýta snjallsímann út í ystu ćsar.

Eitt smáforrit (e. App) er einstaklega gott fyrir nemendur, sérstaklega ţá sem gleyma alltaf ađ lćra heima og nenna ekki ađ burđast međ skóladagbók ofan á allar hinar bćkurnar og lesa nćstum aldrei kennsluáćtlunina. Ţađ er smáforrit sem er skóladagbók. Ţar er hćgt ađ vista allan ţann lestur, verkefni og próf sem ţú ţarft ađ leysa. Ásamt ţví ađ ţú getur sett inn alla tímana sem ţú ţarft ađ mćta í og stofur. Ţetta er smáforritiđ myHomework.

Smáforritiđ virkar fyrir Android, Apple, Windows, Amazon og sem framlengin fyrir vafran Chrome. Ásamt ţví ađ geta loggađ sig inn á ţađ í gegnum hvađmyHomeworka tölvu í hvađa vafra sem er í gegnum heimasíđuna ţeirra.

Ţađ er mjög einfalt í notkun. Ţađ er smá vinna í byrjun hverrar annar ađ setja allt inn í smáforritiđ, en eftir ţađ gleymirđu aldrei heimavinnu. Nema ţú setjir inn óvart vittlausar dagsetingar á skiladaga.

Hvernig virkar ţetta. Ţú fćrđ kennsluáćtlun og ţú sest niđur í tölvunni og stimplar inn alla tíma og skiladaga og ţađ sem ţú ţarft ađ lesa. Hver áfangi sem ţú bćti viđ velur ţú sérstakan lit fyrir. Ţú velur hvort ţú viljir fá tilkynningar um ađ ţú ţurfir ađ lćra heima eđa ţađ sé ađ koma próf. Síđan ferđu í appiđ í símanum og ţar er allt komiđ. Allt heimanám vetrarins. Ţađ er hćgt ađ hafa búnađ (e. Widget) á heimaskjánum ţar sem er yfirlit yfir nćstu nokkur heimaverkefni. Svo ţegar ţú ert búinn međ viđkomandi verkefni ţá merkiru ţađ lokiđ.

Ađ vísu eru margir skólar út í heimi međ ađgang ađ ţessu. Ţá setja kennarar inn kennsluáćtlun og heimaverkefni fyrir viđkomandi áfanga. Nemandi getur síđan leitađ af áfanganum og ţannig kemur allt efni vetrarins og ef kennarinn breytir einhverju sjálkrafa inn í appiđ.

Stórsniđugt app fyrir ţá sem vilja halda góđu skipulagi á heimanáminu. Einfalt í notkun og gott ađ geta komist ađ ţví í hvađa nettengdu grćju sem mađur heldur á. Hćgt er ađ náglast appiđ á www.myhomeworkapp.com

 

 

myHomework

myHomeworkmyHomework


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir