Með lækninn í blóðinu

Tölvugert líkan af tækinu

Undanfarin fjögur ár hafa vísindamenn í Stanford unnið að því að hanna rannsóknartæki sem er svo lítið að það kemst inn í æðar fólks. Tækið er með fjarstýringu og verður þar af leiðandi hægt að stýra því í gegnum æðakerfið.

“Í dag gætum við ferðast um stóru æðarnar en markmiðið er að gera enn minni tæki sem gerir okkur kleyft að ferðast um minni æðar.” “Við erum mjög spennt yfir þessuen þetta er einungis fyrsta skrefið í langri vegferð” segir Ada Poon sem er prófessor og doctor í rafmagnsverkfræði. 

Rafhlaðan var stórt vandamál hönnunarinnar og leystu þau úr því með fjar segulrafmögnun. “Frumgerðin sem við smíðuðum er 3mm x 4mm. Það er hægt að sjá að mótakarinn er 2mm x 2mm” segir doktor Dan Pivonka.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir