Vörumerki og tungumál

Apple er að takast með spjaldtölvunni I-Pad það sem fáum fyrirtækjum hefur tekist, að festa sitt vörumerki við atöfn í okkar daglegu lífi. Orðið I-Pad er að verða það nafn sem við tengjum við spjaldtölvu. Það er þó eitthvað til sem heitir að verða of vinnsælt vörumerki. Ef saga vörumerkja er skoðuð þá eru víti til að varast þegar kemur að því að markaðssetja vörumerki. Dæmi eru um nöfn sem hafa orðið svo samofin enskri tungu að aðrir framleiðendur hafa fallið í skuggann af nafinu.

Rennilásinn eða “Zipper” er dæmi um vörumerki sem fór inn í enska tungu og eigendur misstu nafnið. Google stefnir hratt inn í enska tungumálið þar sem “að googla” er að verða samnefnari þess að leita á veraldarvefnum. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir