Flýtilyklar
Stjórnvöld vilja vita allt um þig!
Sammi frændi
En hvað vilja stjórnvöld upp á dekk? Facebook hefur greint frá því að stjórnvöld í heiminum hafa aukið eftirspurnir um notendaupplýsingar um 24% á fyrstu sex mánuðum ársins. Á þessum sex mánuðum hafa stjórnvöld í heiminum komið með 34,946 beiðnir um upplýsingar um notendur samfélagsmiðilsins. Facebook hefur reynt berjast gegn því að stjórnvöld fá eins mikið af upplýsingum og raun ber vitni en hvort sú barátta hefur eitthvað uppá sig vitum við ekki hér á landpóstinum. Þess má nefna að eftirspurnir frá stjórnvöldum um upplýsingar um notendur Google hafa aukist um 150% á síðast liðnum 5 árum. Hver veit nema að Íslensk stjórnvöld vita bara nánast allt um þig?
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Athugasemdir