Tćkni & Vísindi

Mjólk hefur löngum veriđ talin góđ fyrir beinin

Mjólk slćm fyrir miđaldra fólk?

Nýleg sćnsk rannsókn sýnir fram á ađ miđaldra fólk sem drekkur mjólk reglulega er líklegra til ađ deyja úr krabbameini og hjartasjúkdómum. Ţá voru konur tvöfalt líklegri heldur en karlar til ţess ađ deyja úr hjartasjúkdómum tengdum mjólkurdrykkju sem og ađ bein kvenna sem drekka mikla mjólk brotna mun oftar heldur en ţeirra sem drekka hana sjaldan.

Starfsmenn tćknigeirans geta látiđ frysta egg sín

Google og Apple bjóđa starfsmönnum ađ frysta egg fyrir ferilinn

Tćknifyrirtćki bjóđa nú upp á nýja lausn fyrir kvenkyns starfskrafta sína sem sćkjast eftir ţví ađ komast í stjórnunarstöđur. Konunum stendur til bođa ađ láta frysta og geyma egg sín ţeim ađ kostnađarlausu međan ţćr klífa upp metorđsstigann.

Gervisćtur geta aukiđ líkur á lífstílssjúkdómum

Gervisćtur geta aukiđ líkur á lífstílssjúkdómum

Niđurstöđur nýrrar rannsóknar sem birt hefur veriđ í vísindatímaritinu Nature benda til ţess ađ gervisćtur geti haft slćm áhrif á heilsu fólks. Í rannsókninni eru skođuđ áhrif sakkaríns, súkralósa og aspartams á líkamann en rannsóknin sýndi fram á ađ neysla ţessara efna geti haft í för međ sér töluverđa hćkkun á blóđsykri öfugt viđ ţađ sem áđur hefur veriđ taliđ.

Spurningaleikurinn QuizUp stćkkar viđ sig

Plain Vanilla í samstarf viđ Google

Nýr spurningaflokkur hefur veriđ gefinn út í spurningaleiknum QuizUp sem hefur á stuttum tíma átt gríđarlegum vinsćldum ađ fagna um allan heim. Um er ađ rćđa samstarfsverkefni milli íslenska leikjafyrirtćkisins Plain Vanilla og tölvufyrirtćkisins Google og markar samstarfiđ tímamót í sögu fyrirtćkisins.

Úr kvikmyndinni um Nóa

Örkin hans Nóa gat raunverulega boriđ öll dýrin

Vísindamenn hafa reiknađ ţađ út samkvćmt ţeim útreikningum sem gefnir eru upp í Biblíunni ţá hefđi örkin hans Nóa vel getađ flotiđ međ 70.000 dýr um borđ.

Mannverur geta gert greinamun á a.m.k. billjón mismunandi lyktum

Mannverur geta gert greinamun á a.m.k. billjón mismunandi lyktum

Menn geta greint á milli a.m.k. billjón mismunandi lyktartegunda, samkvćmt nýrri rannsókn. Áđur fyrr var áćtlađ ađ ţessi tala vćri um 10.000.

Ernestine Shepherd á áttrćđisaldri

Aukinn vöđvamassi eykur lífslíkur

Samkvćmt nýlegri rannsókn, ţví meiri vöđvamassa sem eldri Bandaríkjamenn hafa ţví ólíklegri eru ţeir til ađ deyja fyrir aldur fram.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir