Flýtilyklar
Tćkni & Vísindi
30.000 ára vírus fannst í sífreri í Síberíu.
Tćkni og vísindi|
12.03.2014 |
Pithovirus, eđa Pithovirus sibericum er vírus sem fannst í sýni úr sífreri í Síberíu sem er flokkađur sem risavírus, en ţessi tiltekni vírus er mjög smitandi, en getur ekki smitađ mannfólkiđ. Ţessi merki fundur varđ áriđ 2000, en varđ ekki opinberađur fyrr en á ţessu ári í ritinu Proceedings of the National Academy of the United States of America.
Gjörhygli er til heilsubóta
Tćkni og vísindi|
06.03.2014 |
Gjörhygli (e. mindfulness) hefur veriđ tengd viđ andlega vellíđan.
Michio Kaku svara spurninginni „Hversu líklegt er ţađ ađ mannkyniđ muni tortíma sér?“
Tćkni og vísindi|
03.03.2014 |
Til ađ svara spurningunni „Hversu líklegt er ţađ ađ mannkyniđ muni tortíma sér?“ svarar Michio Kaku, sem er kenningalegur eđlisfrćđingur (e. theoretical physicist), ađ tvćr stefnur megi finna í heiminum í dag.
Afglćpun fíkniefna? Lausn viđ stríđinu gegn fíkniefnum
Tćkni og vísindi|
15.01.2014 |
Áriđ 1961 héldu Sameinuđu ţjóđirnar
ráđstefnu sem bar nafniđ ,,alţjóđasamningur um ávana- og
fíkniefni" og hafđi ţađ markmiđ ađ leiđarljósi ađ útrýma
framleiđslu og neyslu á ólöglegum efnum eins og t.d. kannabis, kókaín og opíum.
Lausn í flugvallardeilunni?
Tćkni og vísindi|
01.10.2013 |
Í fréttum síðustu mánaða hefur mikið verið rætt um stöðu Reykjavíkurflugvallar og staðsetningu hans í Vatnsmýrinni.
Kosningar fóru fram í Reykjavík árið 2001 þar sem naumur meirihluti borgarbúa vildi að flugvöllurinn flytti sig annað fyrir árið
2016.
Nýtt smáforrit á markađ
Tćkni og vísindi|
27.11.2012 |
Smásamskiptaforrit sem kallast Keek er nú að yfirtaka bandarískan markað. Forritið er blanda af youtube, instagram og twitter.
Sniđug forrit fyrir snjallsíma
Tćkni og vísindi|
29.10.2012 |
Símar hafa vægast sagt tekið vaxarkippt síðustu ár og farið úr því að vera tæki sem aðeins er notað í þeim
tilgangi að hringja, senda sms og vekja mann í eitthvað miklu stærra og meira. Símar í dag þjóna meiri tilgangi heldur en þeir gerðu fyrir
örfáum árum.