Tćkni & Vísindi

Pithovírus

30.000 ára vírus fannst í sífreri í Síberíu.

Pithovirus, eđa Pithovirus sibericum er vírus sem fannst í sýni úr sífreri í Síberíu sem er flokkađur sem risavírus, en ţessi tiltekni vírus er mjög smitandi, en getur ekki smitađ mannfólkiđ. Ţessi merki fundur varđ áriđ 2000, en varđ ekki opinberađur fyrr en á ţessu ári í ritinu Proceedings of the National Academy of the United States of America.

Gjörhygli er til heilsubóta

Gjörhygli er til heilsubóta

Gjörhygli (e. mindfulness) hefur veriđ tengd viđ andlega vellíđan.

Michio Kaku svara spurninginni „Hversu líklegt er ţađ ađ mannkyniđ muni tortíma sér?“

Til ađ svara spurningunni „Hversu líklegt er ţađ ađ mannkyniđ muni tortíma sér?“ svarar Michio Kaku, sem er kenningalegur eđlisfrćđingur (e. theoretical physicist), ađ tvćr stefnur megi finna í heiminum í dag.

Fíkniefni, vopn og fé

Afglćpun fíkniefna? Lausn viđ stríđinu gegn fíkniefnum

Áriđ 1961 héldu Sameinuđu ţjóđirnar ráđstefnu sem bar nafniđ ,,alţjóđasamningur um ávana- og fíkniefni" og hafđi ţađ markmiđ ađ leiđarljósi ađ útrýma framleiđslu og neyslu á ólöglegum efnum eins og t.d. kannabis, kókaín og opíum. 

Mynd: gizmag

Lausn í flugvallardeilunni?

Í fréttum síðustu mánaða hefur mikið verið rætt um stöðu Reykjavíkurflugvallar og staðsetningu hans í Vatnsmýrinni. Kosningar fóru fram í Reykjavík árið 2001 þar sem naumur meirihluti borgarbúa vildi að flugvöllurinn flytti sig annað fyrir árið 2016.

Nýtt smáforrit á markađ

Nýtt smáforrit á markađ

Smásamskiptaforrit sem kallast Keek er nú að yfirtaka bandarískan markað. Forritið er blanda af youtube, instagram og twitter.


Mikiđ til af sniđugum forritum

Sniđug forrit fyrir snjallsíma

Símar hafa vægast sagt tekið vaxarkippt síðustu ár og farið úr því að vera tæki sem aðeins er notað í þeim tilgangi að hringja, senda sms og vekja mann í eitthvað miklu stærra og meira. Símar í dag þjóna meiri tilgangi heldur en þeir gerðu fyrir örfáum árum.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir