Flýtilyklar
Tćkni & Vísindi
4g tíđnir bođnar út á árinu
Samsung nćr forustu á farsímamarkađnum
Eru allir facebook leikir gabb?
Vörumerki og tungumál
Apple er að takast með spjaldtölvunni I-Pad það sem fáum fyrirtækjum hefur tekist, að festa sitt vörumerki við atöfn í okkar daglegu lífi. Orðið I-Pad er að verða það nafn sem við tengjum við spjaldtölvu. Það er þó eitthvað til sem heitir að verða of vinnsælt vörumerki. Ef saga vörumerkja er skoðuð þá eru víti til að varast þegar kemur að því að markaðssetja vörumerki. Dæmi eru um nöfn sem hafa orðið svo samofin enskri tungu að aðrir framleiðendur hafa fallið í skuggann af nafinu.
Facebook tilkynnir kaup á Instagram
Í dag tilkynnti Facebook að fyrirtækið hefði keypt Instagram, en það er vinsælt mynddeiliforrit fyrir snjallsíma.
Google ţróar Android snjallgleraugu
Međ lćkninn í blóđinu
Undanfarin fjögur ár hafa vísindamenn í Stanford unnið að því að hanna rannsóknartæki sem er svo lítið að það kemst inn í æðar fólks. Tækið er með fjarstýringu og verður þar af leiðandi hægt að stýra því í gegnum æðakerfið.