Tćkni & Vísindi

4g tíđnir bođnar út á árinu

4g tíđnir bođnar út á árinu

Síðar á þessu ári mun Póst og fjarskiptastofnun úthluta tíðnum fyrir 4g þjónustu á Íslandi. Uppboðið verður á 800MHz og 1800 MHz tíðnisviðum og geta Íslendingar búist við því að komast inn á 4G í lok ársins.

Samsung nćr forustu á farsímamarkađnum

Samsung nćr forustu á farsímamarkađnum

Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung er nú líklega orðinn stærsti framleiðandi farsíma og hefur náð 1. sætinu af finnska fyrirtækinu Nokia.

Mynd tekin af google.

Eru allir facebook leikir gabb?

Ég þoli ekki feisbúkkleiki sem spamma vegginn minn þegar fólk tapar sér í að freista gæfunni og vona það besta. En í febrúar síðastliðnum tók ég í fyrsta skipti þátt í einum sem mér fannst þess virði að spamma feisbúkk fyrir. Og hey, ég vann Óskaskrín frá http://www.oskaskrin.is 

Vörumerki og tungumál

Vörumerki og tungumál

Apple er að takast með spjaldtölvunni I-Pad það sem fáum fyrirtækjum hefur tekist, að festa sitt vörumerki við atöfn í okkar daglegu lífi. Orðið I-Pad er að verða það nafn sem við tengjum við spjaldtölvu. Það er þó eitthvað til sem heitir að verða of vinnsælt vörumerki. Ef saga vörumerkja er skoðuð þá eru víti til að varast þegar kemur að því að markaðssetja vörumerki. Dæmi eru um nöfn sem hafa orðið svo samofin enskri tungu að aðrir framleiðendur hafa fallið í skuggann af nafinu.


Facebook tilkynnir kaup á Instagram

Facebook tilkynnir kaup á Instagram

Í dag tilkynnti Facebook  að fyrirtækið hefði keypt Instagram, en það er vinsælt mynddeiliforrit fyrir snjallsíma.


Google ţróar Android snjallgleraugu

Google ţróar Android snjallgleraugu

Google tilkynnti á dögunum um áform sín um að fyrirtækið væri að þróa sérstök snjallgleraugu sem munu byggja á hinu vinsæla Android stýrikerfi.

Tölvugert líkan af tćkinu

Međ lćkninn í blóđinu

Undanfarin fjögur ár hafa vísindamenn í Stanford unnið að því að hanna rannsóknartæki sem er svo lítið að það kemst inn í æðar fólks. Tækið er með fjarstýringu og verður þar af leiðandi hægt að stýra því í gegnum æðakerfið.


Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir