Tækni & Vísindi

Sótt af: http://news.sky.com/home/uk-news/article/16201065

Ófrískum konum í yfirþyngd gefin sykursýkislyf.

Í nýrri breskri rannsókn eru nú gerðar tilraunir þar sem  konum í yfirþyngd eru gefin sykursýkislyf til að koma í veg fyrir að börn þeirra fæðist of þung.

Stephen Hawkins með I-Brain

Ennisband sem les hugann

Hinn sjötugi Stephen Hawkins er einn þekktasti eðlisfræðingur heims í dag. Hann hefur nú tekið höndum saman við frumkvöðulinn Philip Low og er að prufa tæki sem getur fært rafboð hugsana yfir í tæki. Tækið ber hið frumlega nafn “I-Brain”.

 


Marglittu-vélmenni

Marglittu-vélmenni

Vísindamenn hafa hannað marglittu-vélmenni sem gengur undir nafninu “Robojelly”.


Snjall sandur

Snjall sandur

Á næsta áratug gætum við átt von því að lítil vélmenni á stærð við sandkorn sem geta myndað form og svo tekið sig aftur í sundur eftir notkun, komist á almennan markað.

Hvað er að gerast í Öskjuvatni?

Flugþjónn sem starfar hjá Flugfélagi Íslands, Hreinn Skagfjörð tók myndir í lok mars af Öskjuvatni þar sem sést að enginn ís er nú á vatninu. Þykir þetta  mjög óvenjulegt á þessum árstíma.

Fjarlægir heimar

Gætu billjón plánetur hýst líf ?

Ef þú ert upptekinn við að telja hversu margar plánetur gætu mögulega hýst líf af einhverju tagi í okkar eigin vetrarbraut, gætu nýjar upplýsingar frá vísindamönnum hvatt þig örlítið áfram, því nýlega telja þeir að þær plánetur geti skipt biljónum.

iPad-væðing

iPad-væðing

Ritstjóri Huffington Post, Arianna Huffington ætlar að setja af stað tímarit fyrir iPad-spjaldtölvur á næstunni.


Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir