Flýtilyklar
Tekin upp á Íslandi og í Bandaríkjunum
Nýjasta plata tónlistamannsins heitir My Favorite Fafef Fantasy og er platan tekin upp bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. Demien lýsir í myndbandinu hér að neðan sonni fyrstu komu til landsinns. Hann var hugfangin af landinu og tónlistarsenunni á Íslandi og lýsir hann því í myndbandinu hversu auðvellt það er að kynnast tónlistarmönnum á Íslandi. Margir íslendingar störfuðu með Damien við nýjustu plötu hans en sú plata er þriðja stúdíóplata kappans og sú fyrsta síðan 2006. Ástæðuna fyrir þessari löngu pásu segir tónlistamaðurinn sé að hann hafi ofnæmi fyrir væntingum og þegar væntingar eru gerðar til hans þá lokast hann alveg. Einig segir hann að hann hafi bara verið of „fráls“ til að gera eitthvað, var einn íslendingur sem hjálpaði honum niður á jörðina og gerði hann plötuna með honum. Aðdáendur tónlistamannsis geta því glaðs yfir þeim fréttum að hann segir að hann geti ekki beðið eftir því að komast aftur í súdíóið svo það er ekki eins löng bið í næstu plötu.
https://www.youtube.com/watch?v=rdjqyw8qAHs
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Athugasemdir