Tekur myndir af 10 nöktum konum á Íslandi

Sřren Rřnholt

Danski ljósmyndarinn Søren Rønholt er að vinna að því að búa til bók um konur á norðurlöndum og taka myndir af þeim í sínu náttúrulegasta ljósi, ef svo má að orði komast. Konurnar koma til með að vera naktar á heimili sínu. Í bókinni verða myndir af 40 konum frá 4 löndum en þau lönd eru Noregur, Svíþjóð, Finnland og Íslandi og verða 10 konur frá hverju landi.

Hugmyndin af bókinni fékk Søren þegar honum þótti um of af notkun Photoshop í tískubransanum og vildi athuga hvernig konur á Norðurlöndum líta raunverulega út. Søren auglýsti eftir konum á Íslandi til að taka þátt í myndatökunni og áhuginn var til staðar og hefur hann valið 10 konur. Þessar konur er á aldrinum 22-64.

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir