Flýtilyklar
Ţá var kátt í Höllinni
Annađ kvöld fer fram ein stćrsta vímuefnalausa skemmtun landsins. Tćplega 1000 manns munu leggja undir sig Íţróttahöllna en ţá munu nemendur Menntaskólans á Akureyri skemmta sér ásamt kennurum á árlegri árshátíđ skólans.
Skemmtunin hefst međ borđhaldi klukkan 19:00 og í framhaldi munu nemendur stíga á stokk međ hin ýmsu skemmtiatriđi svo sem tónlistaratriđi, atriđi frá myndbandafélögunum SviMa, StemMa og KlemMa sem og frá leikfélagi skólans.
Ađ skemmtiatriđum loknum í kringum miđnćttiđ munu tvćr landsţekktar hljómsveitir stíga á stokk. Annars vegar er um ađ rćđa rafpopp sveitina FM Belfast sem hefur gert ţađ gott í ţónokkurn tíma og hins vegar skagfirsku strákana í Úlfur Úlfur sem eru um ţessar mundir eitt heitasta hip hop band landsins.
Gera má ráđ fyrir ađ gleđin verđi svo sannarlega viđ völd og eru ţessi frábćru ungmenni okkar frábćrt dćmi um ađ vel sé hćgt ađ skemmta sér án áfengis.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir