Ţađ Grape um sig ćđi hjá neytendum

Ölgerđ Egils Skallagrímssonar gaf frá sér tilkynningu á dögunum um áćtlanir ţess ađ taka Egils Grape af markađi eftir 60 ár í sölu. Drykkurinn er einn af ţeim elstu hjá fyrirtćkinu en hefur ţví miđur falliđ mjög í vinsćldum og hefur ekki veriđ ađ seljast nćgjanlega vel. Í raun hefur salan veriđ slík ađ drykkurinn hefđi átt ađ hverfa af markađi miklu fyrr. Sögulegt mikilvćgi hans hjá Ölgerđinni er í raun eina ástćđa ţess ađ Egils Grape hefur hangiđ á markađi. Vísir birti frétt af ţessu máli ţar sem Sigurđur Valur Sigurđsson vörumerkjastjóri Ölgerđarinnar sagđi m.a. „Ţetta er hálfgerđ „underdog“ saga, en Grape-iđ hefur oft falliđ í skuggann á Appelsín og fyrir vikiđ veriđ svolítiđ bitur og stefnulaus greyiđ. En varan á sér ţó nokkra mjög dygga ađdáendur, sem drekka helst ekkert annađ en Egils Grape,”

            Neytendur voru ţó ekki par sáttir međ ţessa ákvörđun og tóku málin í sínar hendur. Fjöldinn allur af áskorunum fyllti innhólfiđ hjá fyrirtćkinu, ţar sem fólk hvatti stjórnendur fyrirtćkisns til ţess ađ láta af fyrirćtlunum sínum og halda framleiđslu drykkjarins áfram. Samfélagsmiđlarir loguđu einnig á međan ţar sem fréttinni var deilt á annađ ţúsund sinnum. Ţađ var síđan í dag (07.11.14) ađ frétt birtist á Vísi frá ţví ađ Egils Grape hefđi í fyrsta skipti í langan tíma selst upp. „Já, ţetta var frekar óvenjulegt ástand,“„Ţađ er greinilegt ađ einhverjir hafa fengiđ sér Gin og Grape um helgina“ segir Sigurđur Valur í viđtali viđ Vísi og bćtir viđ í lokinn „Ţađ er ljóst ađ neytendur eru ekki tilbúnir ađ sjá á eftir Grape-inu og viđ fögnum ţví ađ sjálfsögđu.“


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir