Ţekkir ţú röddina ?

myndin tengist ekki fréttinni beint
Fjölmiðlar hafa sent út brot af upptöku um neyðarkall. Á vef morgunblaðsins má finna brot af upptökunni sem barst sunndaginn 2. febrúar sl. Lögreglan leitar mannsins sem er grunaður um að stór alvarlegt brot. Sunndaginn 2 febrúar sl. barst landhelgisgæslunni neyðarkall frá manni sem kvaðst vera í báti sem væri að sökkva. Eftir mikla og langa leit fóru grunnsemdir að vakna um að ekki væri raunverulegt neyðarkall að ræða. Lögreglan segir um að grafalvarlegt brott er að ræða, kostnaður við slíka aðgerð getur skipt tugum milljónum. Landheglisgæslan og björgunarsveitir reyndu ítrekað að hafa samband til baka við bátinn en sú tilraun bar engan árangur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir