Þór/KA fær 2 framherja frá Bandaríkjunum

Þór/KA hefur samið við 2 bandaríska framherja sem munu leika með liðinu í Pepsí deildinni í sumar. Þær heita Kayla Grimsley og Tahnai Annis og eru báðar framherjar. Þær voru báðar á leið bandarísku atvinnumannadeildina en ekkert verður spilað í henni í sumar vegna verkfalls Kayla Grimsley er 22 ára og lék hún með háskólaliði Suður Karólínu á árunum 2008 – 2011 og Tahnai Annis sem einnig er framherji og verður 23 ára á árinu, hún lék með háskólaliði University of Florida frá 2008-2011. Þær eru væntanlegar til Akureyrar seinni part apríl mánaðar og munu væntanlega styrkja Þór/KA mikið í baráttuni í sumar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir