Ţota flytur farţega frá Akureyri

mynd: google.com
Vegna leiðinda veðurs um helgina var ekkert flogið frá Akureyri til Reykjavíkur frá hádegi á laugardag.

Í gær var heldur ekkert flogið frá Akureyri til Reykjavíkur vegna veðurs. Ákveðið var því að notast við Boeing 757 þotu frá Icelandair til fólksflutninga en um 300 manns bíða eftir flugi. Það var svo um ellefuleytið í morgun sem þotan lenti á Akureyrarflugvelli með 180 farþega.

Ekki er ætlunin að nota þotuna nema í þetta eina skipti og verður flogið með aðra farþega í vélum Flugfélags Íslands.

heimild :mbl.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir