Þremur konum bjargað úr mansali

bustedgrid.com

Þremur konum hefur verið bjargað úr húsi í London. Talið er að þeim hafi verið haldið sem gíslum í húsinu í 30 ár. Kona og karl hafa verið handtekinn í tenglum við málið og eru þau bæði 67 ára. Talið er að mansal sé að ræða.

Konunum sem var komið til hjálpar eru frá Malasíu, Írlandi og Bretlandi. Þær eru 69 ára, 57 ára og 30 ára. Konunum hefur verið komið fyrir á öruggum stað. Ein kvennanna hafið samband við hjálparsamtök sem síðan höfðu samband við lögreglu sem leiddi til þess þær fundust.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir