Toblerone-skandall vekur upp hneyksli

Af vefsíđu Toblerone

Nýleg breyting á Toblerone súkkulađistykkinu hefur valdiđ gífurlegum usla ef marka má ummćli netverja, en ţeir keppast nú um ađ lasta súkkulađistykkiđ heimsţekkta.

Mótlćtiđ viđ breytingu Toblerone súkkulađistykkisins má rekja til ţess ađ biliđ milli súkkulađi-tindanna hefur breikkađ, til ađ samsvara hćrri framleiđslukostnađi, án ţess ţó ađ neysluverđiđ hefur lćkkađ.

Eftir breytingarnar eru 400 gramma súkkulađiđ nú 360 grömm, og 170 gramma súkkulađiđ orđiđ 150 grömm.

Ljóst er ađ fólki er heitt í hamsi ţegar kemur ađ breytingunum, en tístum merkt myllumerkinu #Toblerone hafa stórfjölgađ í dag vegna breytinganna, og dćmi af slíkum tístum má sjá ađ neđan.

Íslenskir ađdáendur súkkulađisins ţurfa ţó ekki ađ örvćnta, ţar sem nýja súkkulađiđ hefur einungis dokađ upp í Bretlandi.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir