Töfrar kókosolíunnar

Kókoshneta

Mikiđ hefur veriđ talađ um kókosolíu seinustu árin, sú er raunin ađ kókosolían getur gert kraftaverk. Ţađ má međal annars nota hana til ađ auka brenslu, hún er metandi og drepur ţví úr matarlist, hún er gott raka- og hreinsikerm, einig er hún góđ fyrir háriđ og alla húđina fyrir utan ţađ ađ olían er snilda í matargerđ.

Nýustu rannsóknir sýna ađ kókosolían sé líka frábćr sem tannkrem. Kókosolía inniheldur mikiđ af flúori, súlfati og öđrum bakteríudrepandi efnum. Auk ţess ađ hreinsa tennurnar er kókosolían bakreríudrepandi, hún styrkir tennur og sótthreinsar munnholiđ. Olían er líka góđ til ađ drepa niđur og koma í veg fyrir munnangur og andremmu.

Kókosolían ţarf ađ vera 100% lífrćn ef nota á hana sem tannkrem en tannlćknar mćla ekkert endilega međ ţví ađ fólk fari ađ nota kókosolíu í stađ tannkrems.

Fyrir áhugasama er hér uppskrift af heimagerđu kókosolíu-tannkremi

6 tsk Kókosolía

6 tsk Matarsódi

25 dropar af ilmkjarnaolíu (til dćmis Eucalyptus eđa Mint )

1 tsk Stevía (meira ef ţú vilt hafa tannkremiđ sćtara.)

Blandiđ innihaldsefnunum saman og setjiđ í loftţéttar umbúđir. Blönduna á ađ nota eins og tannkrem.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir