Tók rangan bíl í misgripum

Mađur nokkur hafđi sambandi viđ lögregluna á höfđuborgarsvćđinu og sagđi ađ bílnum sínum hefđi veriđ stoliđ. Sagđist hann hafa veriđ ađ ná sér í mat á matsölustađ í bćnum og gert ţau afdrifaríku mistök ađ skilja lyklana eftir í bílnum. Ţegar hann kom svo aftur út var bíllinn á bak og burt. Skýrsla var tekin af manninum, sem eđlilega var miđur sín, og lýst var eftir bifreiđinni.

Ţegar fariđ var ađ kanna máliđ kom í ljós önnur bifreiđ sem var búin ađ standa óeđlilega lengi fyrir utan ţennan sama matsölustađ. Ákveđiđ var ađ hafa samband viđ eiganda ţeirrar bifreiđar og kanna máliđ nánar. Ţegar sá leit út á bílastćđiđ sitt sá hann sér til undrunar bifreiđ sem hann kannađist ekkert viđ.

Ţá kom í ljós ađ fađir ţess manns hafđi fengiđ bílinn hans lánađann til ţess ađ ná í mat fyrir fjölskylduna. Ţegar hann var kominn međ matinn í hendurnar stökk hann út í nćsta bíl, gangsetti hann og brunađi heim. Eftir sat bíllinn sem hann hafđi komiđ á og mađurinn sem átti farkostinn sem sá gamli fékk ađ láni.

Eftirlýsingin var snarlega afturkölluđ og mennirnir skiptust á bílum. Mađurinn sem hafđi glatađ bílnum sínum um stundarsakir lćrđi af reynslunni ađ skilja lyklana ekki eftir í bílnum og mađurinn sem tók rangan bíl í misgripum lćrđi ađ ţađ er ekki nóg ađ muna hvar mađur leggur bílnum. Mađur ţarf líka ađ muna hvađa bíl mađur leggur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir