Töpuđu fyrir Ţjóđverjum

Íslenska landsliðið í handknattleik, tapaði fyrir Þýsklandi, 33-22, í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld.

Íslenska liðið var fjarri góðu gamni, enda án margra lykilleikmanna, sem komust ekki í leikinn. Í hálfleik var staðan 13-16 fyrir Þjóðverjum. Í seinni hálfleik, undirspiluðu þýskarar Íslenska landsliðið og þegar 14 min voru eftir þá var staðan 27-17 fyrir Þjóðverja. Íslendingar náðu lítið að minnka muninn og var staðan að leik loknum, eins og fyrr hefur komið framm. 

Markahæsti maður Íslenska liðsins var Ólafur Gústason með 5 mörk. Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir