Tracy Morgan á sjúkrahús

Tracy Morgan
Tracy Morgan var fluttur á spítala þegar hann féll Leikarinn meðvitundarlaus til jarðar er hann var á Sundance kvikmyndahátíðinni.
Tracy Morgan var fluttur á spítala þegar hann féll Leikarinn meðvitundarlaus til jarðar er hann var á Sundance kvikmyndahátíðinni.

Hann var að gestur á Creative Coalition Spotlight verðlaununum í Park City og þar átti hann að taka á móti viðurkenningu. Samkvæmt heimildum TMZ þá var honum fylgt af öryggisvörðum eftir að hafa flutti þakkarræðu sína þar sem hann "virkaði undir miklum áhrifum", í kjölfarið hneig hann niður og var kallað til bráðaliða.

Tracy Morgan er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þáttaröðinni 30 Rock en hefur einnig leikið í myndum á borð við Cop Out og Death At a Funeral.

Ekki enn hafa borist frekari fregnir um líðan leikarans eða yfirlýsing frá Tracy Morgan um atvikið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir