Mun unglingadrykkja aukast međ nýju frumvarpi?

Ţađ eru skiptar skođanir á ţví frumvarpi og einnig hafa heyrst raddir tengdar unglingadrykkju.Talađ er um ađ rannsóknir hafa sýnt aukna unglingadrykkju í löndunum í kringum okkur eftir ađ sala hófst í verslunum ţar, og telja menn ađ um sé ađ kenna auđveldara ađgengi ađ áfengi. Einnig hefur ţađ áhrif ađ sjá mömmu og pabba versla bjór eđa léttvín um leiđ og mjólkin og brauđiđ er keypt og ţá verđur ţađ eđlilegt og sjálfsagt fyrir barniđ ađ áfengi sé keypt.
Á síđustu 20 árum hefur unglingadrykkja snarminnkađ á Íslandi og telja ţađ margir tengjast breyttum viđhorfum hjá nýrri kynslóđ, til dćmis međ aukinni frćđslu fyrir foreldra og börnin sjálf. Virđist ţađ vera ástćđan fyrir mun minni unglingadrykkju á Íslandi en í nágrannalöndunum. Einnig gćti ţađ veriđ tengt ţví hvernig viđ tölum viđ börnin okkar. Núna ţykir ţađ eđlilegasta mál ađ fara í framhaldskóla án ţess ađ hafa smakkađ áfengi.
Svo er ţađ önnur umrćđa hvernig litiđ verđur á áfengi eftir ţúsund ár. Ţá verđur ţađ kannski jafn fáránlegt og okkur finnst ópíum neyslan á 19. Öld.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir