Unniđ ađ rannsókn slyssins

Myndin tengist ekki slysinu

Taliđ er ađ orsök slyssins sé hálkublettur sem myndast hafđi viđ hurđ farangursrýmis en á honum hafi mađurinn runniđ til og falliđ í kjölfariđ út úr vélinni. Í samtali viđ yfirmann ţjónustudeildar sem starfrćkt er í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar, sagđi hann „Ţetta er ekki algengt ađ svona alvarleg slys verđi á ţessum vinnustađ, og ef miđađ er viđ fjölda starfsmanna og ţađ sem unniđ er viđ á planinu (flugvélastćđi) ţá held ég ađ viđ séum undir međaltali.“ Hann benti á ađ á flugvöllum vćri reynt ađ gćta öryggis í einu og öllu og ţví vćri svona mál ekki grafiđ gleymt. „Viđ erum ađ skođa ađdragandann ađ slysinu en viljum ekki tjá okkur frekar um máliđ ađ svo stöddu, en viđ sendum starfsmanninum batakveđjur og munum reyna ađ draga lćrdóm af ţessu svo koma megi í veg fyrir slys sem ţessi í framtíđinni“ sagđi yfirmađurinn ađ lokum. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir