Utan kjörstađar atkvćđagreiđsla á Akureyri

Kristján konungur níundi fćrir íslendingum ţeirra fyrstu stjórnarskrá

Þann 20. október n.k. verður kosið um breytingar á nýrri stjórnarskrá. Akureyri er stór skólabær með töluverðan fjölda af aðkomufólki sem skráð er með lögheimili annarsstaðar en í höfuðborg norðursins. Í þeim tilfellum er kjörið að nýta sér möguleikann á að kjósa utan kjörstaðar.

Til þess að nýta sér sinn atkvæðisrétt í stjórnlagakosningunum skulu allir þeir utanbæjarmenn sem búsettir eru á Akureyri og verða ekki í sinni heimabyggð þann 20.október fara til sýslumanns Akureyrarbæjar,  til húsa í Hafnarstræti 107, milli 9-15 alla virka daga fram að kosningum. Meðferðis skal hafa með sér skilríki. Eftir að fyllt hefur verið út kjörseðilinn skal kjósandi senda hann með pósti til síns sýslumanns í sinni heimabyggð. Sendingarkosnaður póstsins er um 120 krónur.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir