Vakna­i Ý bleikum kvenmannsnŠrbuxum eftir ristilsspeglun

Bleikar nŠrbuxur geta valdi­ miklum sßlarkv÷lum

Andrew Walls, 32 ßra BandarÝkjama­ur heldur ■vÝ fram a­ skur­lŠknar hafi haft hann a­ fÝfli me­ ■vÝ a­ klŠ­a hann Ý bleikar kvenmannsnŠrbuxur ■egar hann var undir svŠfingu vegna ristilsspeglunar. ═ framhaldinu af atvikinu hlaut ma­urinn miklar andlegar raunir og tekjutap ■ar sem hann gat ekki sˇtt vinnu og fer hann fram ß hßar ska­abŠtur.

SamkvŠmt Walls var hann klŠddur sÝnum hef­bundnu karlmannsnŠrbuxum ■egar hann mŠtti ß Delaware spÝtalann Ý Dover og segist ekki kannast vi­ bleiku nŠrbuxurnar sem hann vakna­i Ý.

L÷gfrŠ­ingur mannsins, Gary Nitsche, telur heg­un starfsmanna ß spÝtalanum vera ÷fgakennda og svÝvir­ilega og hafa fari­ ˙t fyrir ÷ll velsŠmism÷rk ■egar ■eir klŠddu me­vitundarlausan mann Ý kvenmannsnŠrbuxur. Ůß hafi ekki veri­ fari­ eftir ■eim verklagsreglum sem eiga vi­ um me­fer­ sj˙klinga.

Yfirma­ur skur­lŠknadeildarinnar, Jennifer Anderson, hefur neita­ a­ tjß sig um mßli­ sem og a­rir starfsmenn spÝtalans.

Hva­ starfsm÷nnum gekk til me­ heg­un sinni er enn ekki ljˇst en spaugi­ var allaveganna rßndřrt. Brota■oli upplif­i miklar sßlarkvalir Ý kj÷lfar atbur­arins en hann fann fyrir mikilli sk÷mm sem risti svo dj˙pt a­ hann gat ekki sˇtt vinnu sÝna og missti hana Ý framhaldinu.


Athugasemdir

Athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra sem ■Šr skrß. Landpˇsturinn ßskilur sÚr ■ˇ rÚtt til a­ ey­a ummŠlum sem metin ver­a sem Šrumei­andi e­a ˇsŠmileg.
Smelltu hÚr til a­ tilkynna ˇvi­eigandi athugasemdir.

SvŠ­i

Landpˇstur er frÚttavefur
fj÷lmi­lafrŠ­inema vi­ Hßskˇlann ß Akureyri.á
KENNARAR OG UMSJËNARMENN
Birgir Gu­mundsson, Hjalti ١r Hreinsson, Sigr˙n Stefßnsdˇttir