Vefverslanir aukast

Búđa- og verslunarmenning hefur tekiđ stakkaskiptum upp á síđkastiđ og má til ađ mynda líta til fćkkandi verslana á Akureyri. Ţessi ţróun er ekki jákvćđ fyrir verslunarfólk og ţjónusta fer fćkkandi. Máttur internetsins er orđin svo gríđarlegur ađ ţar getur ţú fundiđ nánast hvađ sem ţig vantar, Allt frá bađönd og upp í húsgögn. 

Verslanir á netinu hafa náđ miklum vinsćldum og voru í upphafi markađssettar fyrir fólk sem ađ vann svo lengi ađ ţau hefđu ekki tíma til ţess ađ kíkja í verslanir. Ţađ segir sig sjálft ađ ţađ er afskaplega ţćginlegt ađ sitja heima í stofu í náttfötunum og versla sér nýjar gallabuxur og skó. Ég tala nú ekki um ađ fá ţetta síđan sent heim ađ dyrum samdćgurs. Ţađ sem ađ er leiđinlegt viđ ţessa ţróun er ađ ţetta hefur í för međ sér skort á mannlegum samskiptum og ákveđinni menningu.

Fataverslanir hafa sumar hverjar lokađ verslun sinni vegna fćkkandi viđskiptavina og dýrrar húsaleigu á plássinu. Í stađin hafa ţau sett upp vefverslun sem ađ ţarfnast mun minna húsnćđis, mögulega bara fyrir lager og skrifborđ eins starfsmanns sem ađ tekur viđ pöntunum. Matvöruverslanir eru jafnvel farnar ađ taka ţátt í ţessari ţróun en Hagkaup sendir t.d. heim ef ađ ţú pantar á netinu fyrir meira en 7500kr. Ađ fara út í búđ ađ versla, hitta fólk og fá persónulega ţjónustu frá verslunarstarfsmanni tilheyrir nú kannski sögunni?

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir