Veiđmenn frá fornöld stálu frá ljónum

Nýlegar rannsóknir á mammútskálf sýna að það var drepið bæði af ljónum og mönnum. Hræið fannst í Síberíu og er um 10 þúsund ára gamalt og bendir allt til þess að veiðimenn hafi stolið bráðinni frá ljónum. Hræið hefur varðveist einstaklega vel í sífreranum og þá sérstaklega feldurinn. Hræið þykir gefa vísindamönnum mjög góðar vísbendingar hversu góðir veiðimenn voru uppi á þessum tíma.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir