Verđ á vörum hćkkar mest hjá lágvöruverslunum

mynd: google.com
Samkvæmt vef ASÍ hefur vörukarfa þeirra hækkað um 21—55% frá því í apríl 2008 og til byrjun mars 2012.


Það sem vekur mesta athygli þegar þessar tölu eru skoðaðar er það að vörukarfan hefur hækkað mest hjá Bónus eða sem nemur 55%. Minnst hefur hún hækkað hjá Hagkaup eða einungis um 21%.

 Vísitala neysluverðs hefur á þessum tíma hækkað um 38% og því ljóst að hækkunin hjá Bónus er mun meiri en hækkunin á vísitölu neysluverðs.

 Sjá má á þeim tölum sem koma fram í könnun ASÍ að það eru lágvöruverlanirnar sem hækka verðið mest en á eftir Bónus kemur Nettó með hækkun um 50 %. Minnsta hækkunin er eins og áður kom fram hjá Hagkaup en einnig er Nóatún á svipuðu róli eða með hækkun sem nemur 23 %.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir