Verđur úrslitaleikur milli Ţórs og KA á nćsta ári?

Í gćr sendi KSÍ frá sér niđurröđun leikja fyrir Íslandsmótiđ nćsta sumar. Athygli vekur ađ annađ áriđ í röđ munu Ţór og KA mćtast í lokaumferđ fyrstu deildar. Ţór og KA hafa lengi eldađ grátt silfur saman og yrđi ţađ einn af leikjum ársins ef ţessi tvö Akureyrar liđ myndu leika úrslitaleik um sćti í Pepsi-deildinni á. Liđin enduđu í ţriđja og fjórđa sćti síđasta sumar svo ţađ verđur ađ teljast líklegt ađ ţau munu blanda sér í toppbaráttuna ađ ári.

Fyrsta umferđ í fyrstu deildinni mun fara fram töluvert fyrr á nćsta ári sökum ţess ađ hlé verđur gert á mótinu á međan riđlakeppni Evrópumótsins verđur leikinn. KA mun mćta liđi Fram á heimavelli í fyrstu umferđinni líkt og í fyrra en Ţór mun mćta liđi Leiknis R sem féll úr Pepsi-deildinni á síđasta tímabili. Ţađ má skođa leikjaröđina í fyrstu deildinni nánar hér.

Ţór/KA mun hefja leik í Pepsi-deild kvenna á útivelli gegn liđi Stjörnunnar.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir