Verkfall hefst á miđnćtti

Stúdentar frá M.A. áriđ 2011. Mun verkfalliđ hafa
Viđrćđur á milli Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum viđ samninganefnd ríkisins hafa stađiđ yfir alla helgina. Ljóst er ţćr hafa ekki boriđ árangur og mun ţví verkfall hefjast á miđnćtti. Í kvöld var lagt fram tilbođ sem kennara munu fara yfir. Bođiđ hefur veriđ til nýs fundar á morgunn. Enn ber mikiđ á milli samningsađila og alls óvíst ađ segja til um hversu lengi verkfalliđ gćti stađiđ yfir. Framhaldsskólakennara fóru síđast í verkfall í nóvember áriđ 2000. Ţađ stóđ í átta vikur. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir