Verkfallsrétturinn

Frćgur byltingarleiđtogi. Mynd af veraldarvef

Gríđarlega miklum áfanga var náđ ađ mati frumkvöđla í verkalýđsbaráttunni ţegar réttur launafólks til verkfalls kom til. Áđur en ţađ kom til höfđu hinar vinnandi stéttir fá tćki til ađ koma fram umbótum í sína ţágu. Rétturinn var ađ öllu leiti atvinnurekenda. Á tímabili var töluvert um verkföll á Íslandi. Margir muna eftir frćgum verkalýđsforingjum eins og Guđmundi J. Guđmundssyni sem í daglegu tali var kallađur Guđmundur jaki eđa einfaldlega Gvendur jaki. Nafn Ađalheiđar Bjarnfređsdóttur var einnig ţekkt í sömu baráttu. Nú er öldin önnur. Nöfn verkalýđsforingja eru ekki á hvers manns vörum. Ţađ er helst ađ fólk kannist viđ nafn Vilhjálms Birgissonar á Akranesi.

 En nú hyllir undir verkfall hjá fleiri stéttum kennara en ţeim sem starfa viđ framhaldsskólana. Háskólakennarar hafa einnig hugsađ sér til hreyfings. Ţađ sem knýr stéttir til ađ beita verkfallsvopninu er vćntanlega óánćgja međ kjör sín. Líkur eru til ađ flest hafi veriđ reynt áđur en ţessu vopni er veifađ. Samningar hafi einfaldlega ekki náđst, eđa viđsemjandinn vilji ekki hlusta, eđa eitthvađ allt annađ. Ţađ sem hins vegar er vont viđ verkföll er ađ ţau bitna á ţeim sem síst skyldi. Ef mjólkurbílabílstjórar fara í verkfall, myndu ţađ vera kúabćndur sem liđu fyrir ţađ, mjólkin yrđi ekki sótt til ţeirra. Ef hjúkrunarfrćđingar fćru í verkfall myndi ţađ bitna á sjúkum. Sama gildir í verkfalli kennara. Ţađ bitnar á nemendum. En ţađ breytir ekki ţví ađ nemendur hafa fullan skilning á ţví ađ kennarar ţurfi ađ verja kjör sín. Ţeir hafa einnig fullan skilning á ţví ađ verkfallsvopniđ var ekki dregiđ fram fyrr en útséđ var um ađrar lausnir. En hefur ríkiđ skilning á ađstöđu nemenda? Fátt er vitađ um ţađ en hins vegar spurning hvort nemendur ćttu ekki ađ leggjast á árarnar međ kennurum sínum og krefjast ţess ađ samiđ verđi sem allra fyrst og ţá um mannsćmandi kjör. Nemendur eru gríđarlega margir og gćtu sem best orđiđ öflugur ţrýstihópur. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir