Viđburđarík helgi framundan

Frá tónleikum Stórsveitar Samma á Akureyrarvöku Mynd: RA

Landpósturinn mælir með:

Græna hattinum á föstudagskvöldið þar sem Sammi mun mæta með stórsveit sína.  Þeir sem misstu af tónleikunum á Akureyrarvöku mega ekki missa af þessu kvöldi.

Sýningunni Matur-Inn 2007 sem haldin verður í VMA.  Ókeypis er inn og ýmislegt að skoða, sjá og smakka.   

Og til að pakka helginni inn þá er skyldumæting í Samkomuhús Leikfélagsins á sunnudagskvöldið fyrir alla sem unna góðum dansi eða sýningu. Íslenski dansflokkurinn mætir nú norður og aðeins er um eina sýningu að ræða en sýnd verða þrjú stutt verk sem hlotið hafa mjög góða dóma.

Hvar er Sprengihöllin? Big Band? KK? Kvennakórinn? Glæpasagan?  Öll dagskráin er hér.

Almennt:

Stórsýningin Matur-Inn, matur úr héraði í Verkmenntaskólanum á Akureyri.     Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá kl. 11:00-17:00.     Glæsileg dagskrá í gangi báða dagana.      Sjá nánar á www.localfood.is

Laut – Athvarf. Nýtt hús Rauða kross Íslands verður formlega vígt.      Af því tilefni verður opið hús í Laut kl.12:00-16:00

Síðasta sýningarhelgin á sýningunni Sjónlist 2007 á Listasafni Akureyrar  

Fimmtudagur 11.október           

Þór – ÍR körfubolti kl. 19:15 í Síðuskóla           

Óvitar í LA kl. 20:00Bókmenntakvöld,

Gunnar M.G. flytur eigin ljóð Populus Tremula kl.21:00

KK, Guðmundur Pétursson og fl. Þorgeirskirkja kl. 20:30

Pes 6 mót Cafe Amor kl.20:00

DJ Ástrós í búrinu á Kaffi Akureyri

Karíóki kvöld á Capone 

Föstudagur 12.október           

Óvitar sýning hjá Leikfélagi Akureyrar kl. 20:00           

Og líf þitt breytist – Rokktónleikar fyrir ungt fólk í Brekkuskóla kl.20:30           

Pub quis og trúbadorar á Dátanum           

Fnykur Stórsveit Samma á Græna hattinum kl. 21:30

KK, Guðmundur Pétursson og fl. Laugarborg kl. 20:30

Plötusnúðurinn Pétur Guð á Café Amor           

No Request og DJ Leibbi í Sjallanum           

DJ Ástrós í búrinu á Kaffi Akureyri           

DJ Bóbó á Capone           

Eurobandið á Vélsmiðjunni Laugardagur 13. október           

Keppni í samlokugerð kl. 14:00 Matur-Inn VMA           

Starfsdagur á hausti í Gamla bænum í Laufási kl.14-16           

Óvitar í LA kl. 16:00 og kl. 20:00           

Og líf þitt breytist – Rokktónleikar fyrir ungt fólk í íþróttahúsi Síðuskóla kl.20:00 

Sprengjuhöllin með útgáfutónleika í Ketilhúsinu kl. 21:00           

Dúkkulísur með útgáfutónleika á Græna hattinum           

DJ Andri Ramirez á Café Amor           

DJ Ástrós í búrinu á Kaffi Akureyri           

DJ Bóbó á Capone           

Eurobandið á Vélsmiðjunni 

Sunnudagur 14. október

Matreiðslukeppni þjóðþekktra einstaklinga kl. 14:00 Matur-Inn VMA

Kvennakórinn Embla, Tónleikar á Breiðumýri kl. 16:00

KK, Guðmundur Pétursson og fl. Laugarborg kl. 15:00

Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú dansverk hjá Leikfélagi Akureyrar kl. 20:00  

Miðvikudagur 17. október

Morgunverðarfundur á Hótel KEA  kl.08:30-10:00 Glitnir býður til morgunverðarfundar þar sem fjallað verður um stöðuna í íslenska hagkerfinu og framtíðarhorfur.  Staðfesta þarf þátttöku með tölvupósti til kristrun.lindabjornsdottir hjá glitnir.is  

Glæpasögufyrirlestur á Amtsbókasafninu kl. 17:15


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir