Viđreisn neitar ađ mynda ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum

Benedikt Jóhannesson, formađur Viđreisnar

Benedikt Jóhannesson, formađur Viđreisnar og Óttar Proppé, formađur Bjartar framtíđar gengu á fund Bjarna Benedikssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins fyrr í kvöld til ţess ađ rćđa mögulega myndun ríkisstjórnar. Benedikt og Óttar mynduđu bandalag fyrir fundinn ţar sem ađ ţeir eru vongóđir um hagsmunir millistéttar fólks muni vera höfđ ađ leiđarljósi. 

Benedikt hefur áđur sagt ađ honum lítist ekki vel á stjórnarmyndun međ Sjálfstćđisflokknum en Viđreisn er nýr stjórnmálaflokkur sem ađ myndađur var af megninu til af gömlum sjálfstćđismönnum. Stefna flokkana er ađ mörgu leiti mjög lík en ţađ sem ađgreinir ţá ađalega er stefna ţeirra og viđhorf til skattamála. 

Óttar og Benedikt gengu af fundi Bjarna ţegar klukkan var ađ ganga 23:00 í kvöld. Eftir fundinn ítrekađi Benedikt ađ hann myndi ekki mynda ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum. Eins og fyrr kom fram hefur Viđreisn mál millistéttarfólks ađ leiđarljósi og sjá ekki fram á ađ ná fram sínum markmiđum međ Sjálfstćđisflokknum. 

Bjarni Benediksson, formađur Sjálfstćđisflokksins fékk umbođ til stjórnarmyndunar frá Guđna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands í gćr og hefur síđan fundađ međ formönnum flokkana. Ennţá er óvíst hvađa flokkar munu mynda ríkisstjórn og gćti fariđ svo ađ fleiri en tveir flokkar myndi ríkisstjórn. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir