Vinsćlastir međal kvenna

 

leiktjórnendur NFL liđa eru oftar en ekki vinsćlusu leikmenn liđa sinna og búninga sala endurspeglar ţetta. Dick´s Sporting goods verslunarkeđjan í bandaríkjunum gerđi lisa yfir mest seldu treyjur hjá NFL liđunum sem konur kaupa og flokkađi jafnel eftir mest seldu treyjum eftir hverju fylki fyrir sig. Eins og svo oft áđur ţá eru Leikstjórnandi í fyrsta sćti og ţađ er stórstjarna Denver Broncos Peyton Manning. Ţađ kemur svosem ekki á óvart ţví Peyton Manning hefur veriđ einn vinsćlasti leikmađur NEL deildarinna í mörg ár.

Top 10 listin er hér ađ neđan:

1. Peyton Manning

2. Luke Kuechly

3. Antonio Brown

4. Tom Brady

5. Jason Witten

6. Russel Wilson

7. Eli Manning

8. Andrew Luck

9. Cam Newton

10. LeSean McCoy


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir