Vopnað rán á Akureyri

Vopnaðu rán var framið í versluninni 10/11 í Kaupvangi á þriðja tímanum í nótt. Maður vopnaður hnífi kom inni í verslunina og ógnaði starfsmanni.

Ræninginn komst undan með eitthvað af peningum. Hans er nú leitað og málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Akureyri.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir