Flýtilyklar
Fréttir
Konurnar raka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðinni í Stokkhólm
23.11.2016 |
Við verðlaunaafhendingu síðastliðinn föstudaginn stóðu kvenkyns kvikmyndaleikstjórar fremstir í flokki og rökuðu inn verðlaunum fyrir myndir sínar.
Skissubókin sem gæti verið frá Van Gogh
22.11.2016 |
Óþekkt bók með 45 síðum með 65 teikningum er nú talin vera skissubók myndlistarmannsins þekkta, Vincent Van Gogh.
Flugfélagið sem rukkar fyrir útrými í farangurshólfi
22.11.2016 |
Bandaríska flugfélagið United er farið að rukka farþega sem fljúga á ódýrastu flugmiðunum sérstaklega fyrir að nýta pláss í farangurshólfum fyrir ofan sætin.
Norwegian best í Evrópu fjórða árið í röð
22.11.2016 |
Norska flugfélagið Norwegian hefur setið á toppnum á lista Airlineratings sem Besta lágfargjalda flugfélagið í Evrópu síðustu þrjú árin og á árinu 2017 verður engin breyting þar á samkvæmt Airlineratings.
Forsetaskandall í Suður-Kóreu
22.11.2016 |
Suður-Kóreu búar halda áfram að flykkjast út á götur í einum stærstu mótmælum Suður-Kóreu síðustu ára. Mótmælin eru vegna þess að í ljós hefur komið að forseti Suður-Kóreu, Park Geun-Hye, hefur deilt viðkvæmum, leynilegum hernaðarupplýsingum með persónulegum vini og ráðgjafa.
Betri heilsa, betri vinna
22.11.2016 |
Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð er prógrammið Heilsuskólinn hugsað sem hjálpartæki fyrir innflytjendur sem upplifa mikið stress vegna áfalla í heimalandi sínu.
Stór jarðskjálfti í Japan
21.11.2016 |
Í kvöld varð mjög stór jarðskjálfti í norðaustur hluta Japan og búast má við flóðbylgjum á svæðinu vegna þessa.