Kviknað í Höfða við Höfðatún Reykjavík
- 26.09.2009
- |
- 30 Myndir
Allt tiltækt slökkvilið var sent að Höfða við Höfðatún í Reykjavík rétt fyrir kl 18 föstudaginn 25. sept 2009. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsinns og urðu litlar skemmdir á listmunum húsins, sem flest eru óbætanleg.
Ljósmyndari: Daníel Sigurður Eðvaldsson
tengd frétt: Þjóðargersemum bjargað úr Höfða