Kynningardagur HA
- 08.11.2013
- |
- 23 Myndir
Í dag föstudaginn 8. nóvember var kynningardagur Háskólans á Akureyri haldinn hátíðlegur. Stúdentsefni á Norðurlandi heimsóttu háskólann, fræddust um starfsemi hans og námsframboð. Dagurinn gekk vel og virtust nemendur skólans og gestir skemmta sér konunglega. Ljósmyndari Landspóstins var á staðnum og athugaði stemninguna.