Pistlar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður

Reynslulausir vitleysingjar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins mætir fordómum vegna aldurs en hún er aðeins 26 ára gömul.

Hvað er eiginlega að mér?

Hvað er eiginlega að mér?

Af hverju er ég ekki reið yfir kosningunum í gær? Er ég gallað eintak af ungum Íslending?

Lítum upp

Lítum upp


Verum duglegri að hafa samband

Í sumar vann ég á dagheimili fyrir eldri borgara og var það fyrsta sinn sem ég hef unnið við ummönnun og félagsstarf tengt eldri borgurum og var ég ekki viss hvað ég var að koma mér út í. Í dag eru allir orðnir mjög uppteknir og hafa nóg að gera og á það til að gleymast að hringja eða heimsækja ástvini.

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi

Alla mína skólagöngu hef ég átt mjög erfitt með að læra og alltaf fundist ég öðruvísi en aðrir jafnaldrar. Ég átti erfitt með að sitja kyrr, hlusta í kennslustund , ég hef alltaf talað mjög mikið og að lesa bók var nú meiri hausverkurinn.

Þegar morgunstund gefur ekki gull í mund

Þegar morgunstund gefur ekki gull í mund


Listamaðurinn er Dísa Litla

Loksins! Draghreðjandi

Stundin sem allir hafa beðið eftir: Pönkhljómsveitin Roð gefur út sína fyrstu breiðskífu, hún ber heitið Draghreðjandi

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir