Er réttlćtisvitund samstíga lögum eđa eru lög samstíga réttlćtisvitund? - 3. hluti

Reiknireglan – Verk Guđs eđa Nátttröll?

Til ţess ađ skilja betur lögmál og virkni reiknireglu Fjármálaráđuneytisins samkvćmt Dreifibréfi nr. 6/2001 um verkföll (er ekki til á netinu). Ţá ţarf einfaldlega ađ kafa djúpt í rannsóknarvinnu og setja síđan gögnin á blađ svo sem réttust og raunverulegust mynd komi fram.

Inntak reiknireglunnar er ađ vinnudagar eru ađeins fimm, mánudagur, ţriđjudagur, miđvikudagur, fimmtudagur og föstudagur. Ţar af leiđandi ef verkfall er á miđvikudaga, fimmtudaga og föstudaga ţá er 60% af vinnuvikunni verkfall og 40% af henni ekki verkfall. Ţessi prósentur ráđ svo hve mikinn hluta viđkomandi starfsmađur fćr útborgađ af mánađarlaunum sínum alveg óháđ ţví hvađa vinnuframlagi hann hefur skilađ. Hér um ađ rćđa eilítiđ einfaldađa mynd, en hún sýnir glöggt virkni og lögmál reiknireglunnar.

Myndlíking deilumáls og dóms Ljósmćđrafélagsins gegn íslenska ríkinu.

Starfsmađur X vinnur ásamt Y, Z og D á vinnustađnum „Milliliđur ehf.“ sem starfar eftir gildunum umhyggja, fagmennska, öryggi og framţróun. Milliliđur hefur tekiđ ađ sér ađ láta starfsmenn sína vinna ákveđna verkţćtti fyrir fyrirtćkiđ „Reiknireglan ohf.“. Allt leikur í lyndi ţar til starfsmennirnir X, Y, Z og D vilja fá laun sín hćkkun. Ţeir ákveđa ađ fara í verkfall, alla miđviku-, fimmtu- og föstudaga. Störfin sem X, Y og Z vinna á vegum Milliliđs fyrir Reikniregluna byggjast á 10 klst. vinnu hvers starfsmanns á dag. X vinnur laugardaga og sunnudag, Y vinnur miđviku-, fimmtu- og föstudaga og Z vinnur sunnu-, mánu- og ţriđjudaga. Starfiđ sem D vinnur er hiđ týpíska dagvinna, 8 klst á dag alla virka daga. Verkfalliđ hófst 1. febrúar og ekki hefur samist ţann 1. mars, ţá eiga starfsmennirnir ađ fá útborgađ frá Reiknireglunni.

1. mars sendir Milliliđur Reiknireglunni upplýsingar um hvađ starfmennirnir X (20 klst. 50% starfshlutfall), Y (0 klst. 0% starfshlutfall), Z (30 klst. 75% starfshlutfall) og D (16 klst. 40% starfshlutfall) hafa unniđ í febrúar, ţegar verkfalliđ var í gangi, samtals 66 klst. á viku. Reiknireglan segir ađ ţađ sé allt of mikiđ, starfsmennirnir séu 60% af vinnuvikunni í verkfalli. Hún borgi ţar af leiđandi ekki nema 40% af vinnu ţeirra samtals 48 klst. á viku sem Reikniregla borgar. Út af standa 18 klst. sem ekki nćst ađ semja um, sem er 36% af ţeim klukkustundum sem X, Y og Z unnu fyrir Reikniregluna starfsmađur D er á pari fćr allt borgađ sem hann vann.

Stéttarfélag starfsmannanna stefnir Reiknireglunni og fer máliđ fyrir dómstóla og stéttarfélagiđ tapar málinu, X, Y og Z fá ekki ţessar 18 klst. borgađar. Niđurstađa dómsins er ađ starfmađur X fćr 8 klst. borgađa en hann vann 20, starfsmađur Y fćr 12 klst. borgađar en hann vann 0 og starfsmađur Z fćr 12 klst. borgađar en hann vann 30. Réttlátt og sanngjarnt? Ţađ finnst Reiknireglunni og meirihluta Félagsdóms en ekki starfsmönnunum og minnihluta Félagsdóms. Hvađ sem ţví líđur ţá má leiđa ađ ţví líkum međ nokkuđ haldbćrum rökum ađ ţađ séu takmarkanir á hugmyndafrćđilegu lögmáli Reiknireglunnar.

Útreikningar

Lögmál og takmarkanir reiknireglunnar

Lögmál og takmarkanir reiknireglunnar

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ađ loknum dómi, hvađ rennur í gegnum hugann, hver var niđurstađan í raun.

Ţegar hér er komiđ viđ sögu hjá a.m.k. starfsmönunum X, Y og Z ţá hefur dómur Félagsdóms líklega vakiđ nokkrar spurningar hjá ţeim og ef til vill fleirum. Spurningarnar gćtu t.d. veriđ eitthvađ af ţessum toga eđa öđrum og fleiri eđa fćrri.

1. Er reikniregla í samrćmi viđ ţá réttlćtiskennd sem má telja líklegt ađ íslenskt samfélag og starfsmennirnir X, Y og Z hafi? Hér er ávallt um huglćgt svar ađ rćđa og hver verđur ađ svar fyrir sig á ţeim forsendum sem ţeir gefa sér.

2. Reikniregla horfir á stéttarfélag í verkfalli sem eina heild en ekki sem einstaklinga. Er ţá ekki eđlilegt ađ allir taki á sig hlutfallslega skerđingu til samrćmis viđ fjölda verkfallsdaga ţeirrar vinnuviku sem reikniregla horfir á? Hér er hćgt ađ svara bćđi hlutlćgt og eđa huglćgt. Hlutlćga svariđ vćri Já, ţađ er ađ rétt ţađ eru allir í stéttarfélaginu ađ taka ţátt í verkfallinu og ţađ er veriđ ađ semja fyrir alla. En mergur málsins er hins vegar ţessi, eiga starfsmenn ađ taka á sig hlutfallslega „mismikla“ skerđingu launa miđađ viđ raunverulegt vinnuframlag sitt eđa kemur vinnuframlag ţeirra ţessu ekkert viđ?

3. Er líklegt ađ verkfallssjóđur stéttarfélagsins taki tillit til takmarkana reiknireglunnar ţegar félagsmenn fá bćtur úr honum sem stuđning á móti tekjutapi vegna verkfallsađgerđ og á ţađ ađ vera hlutverk verkfallssjóđsins ađ gera ţađ? Hér var og er fátt um svör og raun ţyrnum stráđ leiđ ađ fá ţau. En ţó má leiđa ađ ţví líkum ađ frekar ólíklegt sé ađ verkfallssjóđur stéttarfélags sé međ sérstaka grein sem taki á takmörkunum reiknireglunnar.

4. Hentar reiknireglan mynstri verkfalla samtímans, gefur hún raunhćfa mynd af vinnuframlagi starfsmanna sem hafa óreglulegan vinnutíma og standa í verkfallsađgerđum og er hún verk guđs eins og Biblía eđa Kóraninn eđa einfaldlega Nátttröll? Eins og komiđ hefur fram í máli Ljósmćđrafélags Íslands gegn íslenska ríkinu ţá eiga reiknireglan og verkfallamynstur samtímans ekki skap saman. Ţađ gefur auga leiđ ađ reiknireglan er eins og hver önnur hugmynd manna sem hlutiđ hefur náđ fyrir augum embćttis- og ráđamanna ţess tíma sem hún varđ ađ veruleika.

5. Skilar reiknireglan ávallt öllum stafsmönnum óskertum launum fyrir allt vinnuframlag sitt í verkfallsađgerđum, líka hjá ţeim sem eru međ óreglulega vinnutíma? Svariđ er NEI, ef allir eiga ađ fá borgađ fyrir allt sitt vinnuframlag. En svariđ hefur JÁ möguleika en ţá, ađeins ţá og ţá einugis ţegar allir starfsmenn vinna ađeins virka daga og ţá allir jafnmikiđ alla ţá daga?

6. Eiga lög, reglur, fyrirmćli og dómar dómstóla ađ endurspegla réttlćtiskennd samfélagsins eđa á réttlćtiskennd samfélagsins ađ endurspegla lög, reglur, fyrirmćli og dóma dómstóla? Hér er komiđ ađ ţeim tímapunkti sem lögmáliđ um eggiđ og hćnuna tekur yfir. Hvor ađilinn er eggiđ og hvor hćnan og hvort kom á undan?

Oddur Sigurđarson


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir