Hvađ er eiginlega ađ mér?

Ţađ mćtti segja ađ ég vćri dómhörđ en ţađ vita ţađ kannski ekki allir af ţví ađ ég tjái ekki skođanir mínar á Facebook í hvert skipti sem ađ kemur nýtt hneykslismál um ríkisstjórnina. Ástćđan er hinsvegar líklega sú ađ ég ţori ţví ekki af ţví ađ mér er nett sama um allt ţetta rugl sem ađ er í gangi. Ég ţori hinsvegar ekki ađ viđurkenna ţađ í ótta um ađ vera hálshöggvin af áhugasömum yfirdrullurum ríkisstjórnarinnar. Hér međ viđurkennist ţađ. Spilling, aflandsfélög, Simmi Dé, Bjarni Ben ađ baka kökur, Píratar eru vitleysingar… mér er bara eiginlega alveg sama. Misskiljiđ mig ekki, mér finnst ţetta ekki frábćrt en ég er ekkert ađ bráđna úr reiđi. Ćtli Sjálfsstćđisflokkurinn hafi ekki unniđ kosningarnar í gćr vegna svona leiđindapésa eins og mér. Ţeir fengu ekki mitt atkvćđi en mér finnst ţeir ekkert slćmir.

Hvađ er eiginlega ađ mér? Á ég ađ vera brjáluđ? Eiga allir ađ vera reiđir?

Ég er ekki reiđ. Er ég gallađ eintak af ungum Íslending?

Mér finnst fróđlegt ađ lesa innlegg og pistla á Facebook ţví ađ ţađ eru allir svo reiđir. Eru allir hćttir ađ líta á björtu hliđarnar og sjá hversu gott viđ höfum ţađ? Ţađ er ýmislegt sem ađ má bćta en fullkomiđ samfélag er ekki til. Viljir ţú skapa ţér góđa framtíđ, ţá geriru ţađ sjálfur. Ríkisstjórnin er ekki ađ fara ađ gera ţađ fyrir ţig og heldur ekki ađ fara eyđileggja ţađ fyrir ţér. Ég er í fćđingarorlofi međ dóttir mína, er í 100% háskólanámi og vinn líka hlutastarf međ. Ţetta geri ég til ţess ađ skapa mér og mínum gott líf í stađin fyrir ađ kvarta undan lélegu fćđingarorlofi og skítlegu námslánakerfi. Ég er bara komin međ bullandi ógeđ af ţessu vćli í fólki. Ţađ er margt sem ađ má bćta í samfélaginu okkar en ţađ er líka margt sem ađ er frábćrt. Öllu reiđa fólkinu virđist bara vera alveg sama um ţađ. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir