Kjöt og miđlar

Samsett mynd

Í sumar hlustađi ég á útvarpsţáttinn Harmageddon međ öđru eyranu međfram vinnu minni. Í eitt tiltekiđ skipti fjallađi annar ţáttastjórnandinn, jú viđ skulum bara nafngreina hann, Frosti Logason, um lífstíl sinn sem grćnmetisćta. Ţar talađi hann af harđfylgi um ţá mismunun sem hann og ađrar grćnmetisćtur yrđu fyrir á veitingastöđum borgarinnar. Hann tekur sérstaklega fyrir veitingastađinn Friday’s í Smáralindinni. Ţar fussar hann og sveiar yfir ţví ađ stađurinn, sem er jú í augum flestra hálfgert steik- og hamborgarahús, bjóđi ekki upp á neina ,,vegan“ rétti á sínum matseđli. Fyrir mér er ţetta ansi furđulegt, fyrir mér er ţetta frekja. Dćmi: ég er alkóhólisti, óvirkur, og ég fer međ vinum og kunningjum í bruggverksmiđju Kalda. Ţegar ţangađ er komiđ verđ ég ćvareiđur yfir ţví ađ mér skuli ekki vera bođnar óáfengar veigar. Hefđi ég ekki getađ sagt sjálfum mér ađ í bjórverksmiđju er bođiđ uppá bjór? Hefđi Frosti ekki getađ gefiđ sér ađ á Friday’s vćri bođiđ uppá kjöt, ţví jú ţađ er ţađ sem viđskiptavinir stađarins sćkja hvađ mest í. Ef ađ Frosti vill fá sína ,,vegan“ rétti ţá fer Ólafur Stefánsson á Gló til ađ forđast allt ,,rusl“ og ég vćnti ađ Frosta sé velkomiđ ađ borđa ţar. Frosti má vel hafa sína hentisemi og sleppa kjöti ef hann vill. Enda er ţađ ekki mitt ađ skipta mér af hans lífi, ekki frekar en ţađ er hans ađ skipta sér af ţví hvort ađ fólk trúi á hina framliđnu eđa ekki og hvort ţađ fólk nýti sér miđla, já og hvort ađ miđlar starfi yfir höfuđ. Ég tek undir orđ Önnu, miđilsins sem Frosti hraunar yfir, um ađ veruleiki fólks snúist um sjónarhorn hvers og eins og ég vil taka svo djúpt í árina ađ ef fólk myndi almennt útvíkka sitt sjónarhorn vćru átök og deilur sjaldgćfari en raunin er. Viđ Frosta vil ég segja (ég býst nú reyndar ekki viđ ađ hann lesi ţetta en ţađ má alltaf reyna) ; elskađu náungann eins og sjálfan ţig ţví ţá verđur veröldin miklu betri, ţađ segir mamma mín allavega.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir