Ţegar morgunstund gefur ekki gull í mund


Klukkan er sjö, vekjaraklukkan hringir. Óţolandi hljóđ, búiđ ađ kvelja mig stóran hluta lífs míns. Samt óvenju spennt ađ vakna í dag, á ađ mćta í morgunflug. Fjölmiđlafrćđinemar á leiđ til Reykjavíkur ađ skođa prentmiđla, ferđ sem ég hafđi hlakkađ lengi til. Valdi outfit-iđ fyrir 2 dögum. Snooze.
    7:10. Jćja best ađ koma sér á fćtur, fer gegn mínum viđmiđum og lćt barniđ hafa símann til ţess ađ vinna mér tíma. Beint á Youtube og horfir á miđur uppbyggjandi myndbönd af fullorđinni manneskju opna Kinderegg. Eđlilega. Verđ ađ hafa tíma til ţess ađ grćja mig án ţess ađ hafa auka manneskju á öđrum handleggnum. Á í nógu basli međ mig sjálfa svona snemma morguns. 
   Greiđa háriđ, sparsla andlitiđ. Kćrastinn kemur inn á bađ og ćlir međ tilheyrandi búkhljóđum. Frábćrt, hann fer ţá ekki međ barniđ á leikskólann eins og ég reiknađi međ. Búin ađ smita hann af pestinni sem ég var međ nóttina áđur.                   
     Tíminn líđur einhverra hluta vegna tvöfalt hrađar en vanalega. Međ maskara á öđru auga klćđi ég 2ja ára barn á mótţróaskeiđi. ,,Svona elskan, mamma ţarf ađ fara í flugvélina..” - ,,NEI MAMMA!”. Dótturinni finnst rök óţörf viđbót viđ ţessa skođun hennar. Eftir bardagann er ég einum eyrnalokk fátćkari og klóruđ í framan en barniđ fullklćtt, ákveđinn sigur.
   Út í bíl, enn međ maskara á öđru. Öskrandi barn en enginn bílstóll sjáanlegur í bílnum. Dásamlegt, 20 mínútur í flug. Í hćlaskóm skauta ég í hálkunni međ mótţróabarniđ í fanginu á leikskólann. Rétti fóstrunni hana á orginu og segi; ,,Sorry, er ađ missa af flugi”. Hún er eitt spurningamerki ţegar ég hverf út á augabragđi. Skauta aftur heim á ógnarhrađa, loksins borgar ţađ sig ađ hafa mćtt á hvert einasta skautadiskó hér á árum áđur.
     Hoppa upp í bíl og spóla af stađ. Ţađ er bullandi hálka, óskastađa. Bílstjórar bćjarins hafa svo plottađ samsćri gegn mér og ţykir ţeim öllum ákjósanlegt ađ halda sig undir 30 kílómetra hrađa. Fć símtal á miđju hringtorgi, bíllinn rásar svolítiđ til á veginum. Allir komnir upp í vél, flugiđ fer víst 10 mínútum fyrr en ég hélt, 8:25. Kemst á einhvern ótrúlegan hátt í heilu lagi á áfangastađ og legg bílnum svo kostulega illa ađ allar líkur eru á ađ hann verđi dreginn í burtu med det samme. Mér er sama. 8:23. Ţýt inn og mćti hneykslunarsvip. Nei sorrý, ţađ er búiđ ađ loka vélinni. Ekkert laust fyrr en eftir hádegi. Skellur.
    Ég sá hana samt út um gluggann. Grafkyrra. Svo flaug hún í burtu í rólegheitunum á međan ég sat á bömmer í illa lagđa bílnum mínum.

Stundvísi hefur aldrei veriđ ofarlega á styrkleikalistanum mínum, fć ţađ heldur betur í bakiđ af og til. Ćtli ég verđi ekki bara ađ heimsćkja Morgunblađiđ, Fréttablađiđ og DV einsömul nćst ţegar ég á leiđ til Reykjavíkur.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir