Skammdegis sundleysi

mynd fengin af akureyri.is

Ég er einn af ţeim sem hef aldrei skiliđ afhverju fólk vill seinka klukkunni. Ég vakna bara ţegar á ađ vakna hvort sem ţađ er vetur eđa sumar, myrkur eđa bjart. Ţađ hélt ég allavega. Í mars síđast liđin tók ég upp á ţví ađ skella mér í sund á morgnana fyrir skóla. Ég var mćttur fyrir utan Akureyrarlaug klukkan 06:45 ţegar starfsfólkiđ opnađi. Ţađ er eitthvađ svo hressandi viđ ţađ ađ byrja daginn á smá pottaspjalli og stuttum sundsprett, sem var sérstaklega stuttur ţegar afi minn, sem hefur stundađ morgunsundiđ í áratugi, hafđi mikiđ ađ segja.

Í morgunsundinu eru allir jafnir, ţar er engin stéttaskipting. Ţetta er sérstćtt samfélag. Ţađ eru siđir og venjur sem ekki má brjóta (t.d. er alltaf sami einstaklingurinn fremstur og allir eiga sína skápa) en ţađ eru samt allir jafnir, hvort sem um er ađ rćđa lögfrćđing eđa verkamann. Ţegar sumarvinnan hófst tók ég mér smá hlé frá morgunsundinu, mér fannst óţarfi ađ bađa mig áđur en ég settist í moldarbeđin í Lystigarđinum. Ég fann ţó fljótt ađ sundiđ var orđiđ hluti af daglegu rútínunni og ég fór ađ mćta aftur á hverjum virkum morgni, klukkan 06:45, í laugina. Pottur, ísbađ, smá nudd og svo göngutúr í lauginni međ afa ţar sem viđ rćddum allt milli himins og jarđar.

Haustiđ mćtti á réttum tíma og skólinn fór af stađ. Áfram hélt ég ađ mćta en fljótlega fór skrópunum ađ fjölga. Já ég sagđi skrópunum, ţađ er nefnilega vel fylgst međ ef einn vantar úr hópnum og nćst ţegar mađur lćtur sjá sig er mađur yfirheyrđur í bak og fyrir. Til ađ byrja međ voru ţetta eitt til tvö skróp á viku, ekki meira en ţađ. Eftir ţví sem liđiđ hefur á haustiđ og daginn styttir hefur ţessum skrópum fjölgađ allt of mikiđ.

Ţađ er ţví ađ vel ígrunduđu máli sem ég stíg um borđ í seinkunar vagninn međ Guđmundi Steingrímssyni og félögum í Bjartri Framtíđ. Ef ekkert breytist og ég fer ekki ađ vakna á morgnanna mun ég nefnilega ađ öllum líkindum falla á mćtingu og missa skápinn minn frá mér.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir