Pistlar

Hvað er miðilsgáfa?

Hvað er miðilsgáfa?

Skyggnilýsingafundir Önnu Birtu Lionaraki hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið. Hvernig virkar þessi umdeildi hæfileiki?

Bræðurnir Arnar og Rúnar Halldórssynir.

Áhrif og Eftirsjá


Tæplega á vetur setjandi

Er fólksfækkum náttúrulögmál?

Hugleiðingar um íbúafjölda og íbúaþróun á norðuvestanverðu Íslandi.

Hvað ávinnst með því að nota LED perur?

Hvað ávinnst með því að nota LED perur?

Borgar sig að hlaupa til og henda peru sem er í lagi til að kaupa LED peru? Niðurstaðan kemur á óvart.

Vigdís Hauksdóttir

Vigdís Hauksdóttir með málstofu

Vigdís Hauksdóttir ræðir pólitískar atlögur að sér og hvernig hún hefur varist þeim í málstofu.

Ólympíufáninn

Útúrdópað afreksfólk

Þegar hugsað er til spillingar í íþróttaheiminum er Rússland eitt af fyrstu löndunum sem koma upp í hugann. Englendingar voru til að mynda ævareiðir þegar Rússland var valið fram yfir þá til að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Englendingar höfðu lagt mikið púður í að fá keppnina en enduðu með því að fá einungis 2 atkvæði af 22 mögulegum þegar framkvæmdastjórn Fifa kaus um staðsetningu keppninnar. Að auki voru vetrarólympíuleikarnir á síðasta ári haldnir í Rússlandi þrátt fyrir mikla hörku gegn samkynhneigð ásamt öðrum mannréttindabrotum sem virðast vera hluti af þjóðarsál Rússa.

Veldur tímabelti

Tímaflakk - milli svefn og vöku

Stundin þegar hugsanir fá lausan tauminn, ein ringulreið. Óvissa?

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir